Fann mynd af mér á Flickr síðunni þinni. Vil fá leyfi hjá þér til að nota á Facebook profælnum mínum og einnig eru nokkrir vinir mínir þarna sem þú tókst mynd af á Austurvelli.
Úps... Þú spurðir víst fyrir alllöngu. Auðvitað er þér myndin frjáls til afnota. Það ættu nú að vera lög með myndir af fólki sem eru teknar að því óforspurðu :O
Á daginn er hægt að finna mig í Inntak þar sem ég er að nördast við leitarvélabestun og almennt, markaðssetningu á internetinu. Svipað um kvöld og helgar!
2 ummæli:
Fann mynd af mér á Flickr síðunni þinni. Vil fá leyfi hjá þér til að nota á Facebook profælnum mínum og einnig eru nokkrir vinir mínir þarna sem þú tókst mynd af á Austurvelli.
Ólafur Garðarsson
Úps... Þú spurðir víst fyrir alllöngu. Auðvitað er þér myndin frjáls til afnota. Það ættu nú að vera lög með myndir af fólki sem eru teknar að því óforspurðu :O
Bestu kv.
Ó
Skrifa ummæli