Gaypride 2005
Þetta árið ákváðum við að bíða eftir skrúðgöngunni niðri á Lækjargötu og ég verð að segja að það var hálf asnalegt að standa eins og staur og glápa... Framvegis verður sko genginn sambataktur í göngunni sjálfri. Myndavélin koksaði eftir þessa einu mynd svo restin var tekin á símann! Svo var náttlega kíkt á Jómfrúna eins og tilheyrir á þessum degi.
Takk fyrir frábæra sýningu og skemmtun!