10 september, 2005

Brall, bras og þras...

Það hefur bara ekki fundist tími til að skrásetja ferðir unga mannsins undanfarið, þvílík eru lætin. Enda kannski ekki von þegar sumri tekur að halla. Þá þarf að endurskipuleggja tilveruna... Gera allt þetta sem beið eftir sumrinu og búa sig undir átök vetrarins. Maðurinn er jú í skóla og það er smá mál að hamra saman prógramm sem rúmar eitt og hálft starf, skóla og fjölskyldulíf. Hérna sjáið þið hversu þreyttur hann Óli er eftir öll þessi átök!

4 ummæli:

Maria sagði...

Vá myndin af þér liggjandi í rúminu er sláandi eftirmynd af afa. Hann lá svo mikið í rúminu svo ætli svipurinn sér ekki sterkastur þar, með kinnarnar lekandi á hliðina, þreytulegur og bleikur.

Ég vona að þú takir þessu sem hrós, frændi ;c )

Ólafur Kr. Ólafsson sagði...

Tek því alveg viðstöðulaust sem hrósi elsku frænka. Það er ekki leiðum að líkjast, það samþykkja áreiðanlega flestir sem þekkja málið. KNÚZ á móti

Nafnlaus sagði...

Bitte entschuldigen Sie mich. Ich verstehe nichts auf islandisch, aber dieser Mann scheint so schön!!! Ist das Sie selbst, Herr Ólafur kr. Ólafsson (oder nur Óli)?

Nafnlaus sagði...

Sorry. The here above one is the same at the 1st pic up: " bruno0moreno.claro@gmail.com " (from Brazil), OK? Hope you won´t get angry for my silliness. Saw your data at Flickr some minutes ago, after having watched a pic. (English is "LESS DIFFICULT" than German to me...) It seems YOU TOO look so cute as per your icon there!!! All the best!